fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Bjössi Hreiðars: Skiptir ekki máli hvort það er KR, FH eða Snæfellsnes

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2017 22:32

Sigurbjörn Hreiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir mættu grimmari en við til leiks en við erum með góð vopn innan okkar raða,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld.

Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Tobias Thomsen minnkaði muninn fyrir gestina undir lok leiksins en lengra komust þeir ekki og lokatölur því 2-1 fyrir Valsara.

„Þeir eru með hörkulið með mjög öfluga leikmenn og við vissum það að þegar að þeir komast af stað þá eru þeir hættulegir og við vorum alveg viðbúnir því.“

„Við byrjuðum illa í fyrra en eftir fyrstu leikina vorum við á pari en núna erum við að byrja vel og við viljum vinna alla leiki sem við spilum á heimavelli.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu
433Sport
Í gær

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“