fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Addi Grétars: Við eigum að geta skapað miklu meira

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fjölnir skoraði mark en við gerðum það ekki og því fer sem fer,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld.

Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur því 1-0 fyrir Fjölni.

„Við vorum kannski aðeins sterkari en ég vil þá frekar vera lakari aðilinn í leiknum og vinna en ég gef leikmönnum liðsins hrós fyrir að hætta aldrei og leggja sig alla fram, allan tímann.“

„Við eigum að geta skapað miklu meira. Við vorum ekki nógu klókir á síðasta þriðjungnum og það kostar okkur mikið í dag.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum
433Sport
Í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær