fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Jón Aðalsteinn: Þetta verður upp og niður í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var ýmislegt sem skóp þennan sigur hjá okkur í dag,“ sagði Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis eftir 1-0 sigur liðsins gegn Grindavík í kvöld.

Það var Jasmín Erla Ingadóttir sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Fylki sem byrjar á sigri í deildinni.

„Við vorum frábærar í fyrri hálfleiknum og gerðum mjög vel allan leikinn. Í seinni hálfleik var meiri vilji í okkur fannst mér, við vorum kannski ekki að spila neitt sérstaklega vel en þrátt fyrir það var langt liðið á leikinn þegar að þær fá sitt fyrsta færi.“

„Að byrja á sigri, halda hreinu, komast á töfluna og taka þrjú stig skiptir gríðarlega miklu máli fyrir ungt lið. Við gerum okkur grein fyrir því að þetta verður upp og niður hjá okkur í sumar og við þurfum að vinna í því að finna stöðuleikann.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan skildu jöfn
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga