fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Hulda Hrund: Setur deildina í nýjar hæðir að fá svona Brassa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var frábært að vinna leik og þetta peppar mannskapinn bara upp,“ sagði Hulda Hrund Arnarsdóttir, fyrirliði Fylkis eftir 1-0 sigur liðsins gegn Grindavík í kvöld.

Það var Jasmín Erla Ingadóttir sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Fylki sem byrjar á sigri í deildinni.

„Það var mikill spenningur fyrir leiknum enda fyrsti leikur og það vildu allir sýna sig og sanna. Í fótbolta er oft nóg að skora bara eitt, ef þú færð ekki á þig mark og við gerðum það í dag.“

„Það var mikil tækni í þessum brasilísku, þær voru mjög góðar. Það setur deildina í nýjar hæðir að fá svona sterka erlenda leikmenn til landsins.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega