fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Fjölnir pakkaði Stjörnunni saman – Jafnt hjá Leikni og Ólafsvík

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur fjör í A deild Lengjubikarsins í kvöld þegar Fjölnir tók á móti Stjörnunni.

Anton Freyr Ársælsson og Almarr Ormarsson komu Fjölni í 2-0 snemma leiks.

Stjarnan svaraði fyrir sig en Guðmundur Steinn Hafsteinsson og Kári Pétursson skoruðu báðir til að jafna leikinn.

Fjölnir setti þá aftur í fimmta gír en Ægir Jarl Jónasson, Þórir Guðjónsson og Birnir Snær Ingason skoruðu allir og tryggðu 5-2 sigur Fjölnis.

Fyrr í kvöld gerðu Leiknir og Víkingur Ólafsvík 1-1 jafntefli en Pétur Steinar Jóhannsson kom Ólafsvík yfir áður en Vuk Oskar Dimitrijevic jafnaði fyrir Leikni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins