fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Lengjubikarinn: Haukar fóru illa með Leikni R.

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir R. tók á móti Haukum í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna.

Arnar Aðalgeirsson og Indriði Áki Þorláksson skoruðu fyrir Hauka snemma leiks en Ágúst Freyr Hallsson minnkaði muninn fyrir heimamenn á 19. mínútu.

Daði Snær Ingason skoraði svo tvívegis fyrir Hauka undir lok síðari hálfleiks og niðurstaðan því 4-1 sigur Hauka.

Haukar skella sér á toppinn í riðli 3 en Leiknir R. er á botninum með ekkert stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf