fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Veðbankar lækka stuðla á að Lemar fari til Liverpool í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar á Englandi hafa lækkað stuðla á það að Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco gangi til liðs við Liverpool í janúarglugganum.

Lemar hefur verið sterklega orðaður við Liverpool, undanfarnar vikur en félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona fyrr í þessum mánuði.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hafði gefið það út að félagið myndi, að öllum líkindum ekki fá inn nýjan leikmann fyrir Coutinho en það var áður en liðið tapaði fyrir slaksta liðið deildarinnar um síðustu helgi.

Stuðullinn á að Lemar færi til Liverpool í janúar hjá Ladbrokes var 5/1 en hefur nú lækkað í 3/1 og reikna menn með því að hann muni halda áfram að lækka á meðan glugginn er opinn.

Talið er að tilboð í kringum 100 milljónir evra sé nóg til þess að fá forráðamenn Monaco til þess að selja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid