fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

United með dýrmætan sigur gegn Burnley – Jafnt hjá Everton og WBA

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Manchester United vann afar mikilvægan, 1-0 sigur á Burnley þar sem að Anthony Martial skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag og spilaði allan leikinn á kantinum.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton gegn WBA í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli og spilaði Gylfi allan leikinn í liði heimamanna.

Þá vann Leicester góðan 2-0 sigur á Watford og Stoke vann afar dýrmætan sigur á Huddersfield.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Arsenal 4 – 1 Crystal Palace
1-0 Nacho Monreal (6′)
2-0 Alex Iwobi (10′)
3-0 Laurent Koscielny (13′)
4-0 Alexandre Lacazette (22′)
4-1 Luka Milivojevic (77′)

Burnley 0 – 1 Manchester United
0-1 Anthony Martial (54′)

Everton 1 – 1 West Bromwich Albion
0-1 Jay Rodriguez (7′)
1-1 Oumar Niasse (70′)

Leicester City 2 – 0 Watford
1-0 Jamie Vardy (víti 39′)
2-0 Riyad Mahrez (91′)

Stoke City 2 – 0 Huddersfield Town
1-0 Joe Allen (53′)
2-0 Mame Biram Diouf (69′)

West Ham United 1 – 1 AFC Bournemouth
0-1 Ryan Fraser (71′)
1-1 Javier Hernandez (73′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina