fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Liverpool ekki búið að gefast upp á Emre Can

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, miðjumaður Liverpool er sterklega orðaður við Juventus þessa dagana.

Sky Sports greindi frá því í dag að leikmaðurinn væri búinn að gera munnlegt samkomulag við félagið um að ganga til liðs við ítalska liðið í sumar.

Samningur hans rennur út í sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu en enskir miðlar greina frá því í dag að Liverpool ætli sér ekki að missa hann svona auðveldlega.

Samkvæmt Mirror þá telur félagið að þeir geti ennþá haldið Can og hafa þeir ekki gefið upp vonina um að hann skrifi undir nýjan samning.

Can kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen árið 2014 og hefur verið lykilmaður í liðinu að undanförnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli