fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Van Dijk byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld klukkan 19:55 og eru byrjunarliðin klár.

Heimamenn hafa verið á miklu skriði á undanförnu og hafa ekki tapað leik síðan í október á síðasta ári en liðið er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig.

Everton byrjaði mjög vel eftir að Sam Allardyce tók við liðinu en þeir hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum og sitja sem stendur í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Karius, Gomez, Van Dijk, Matip, Robertson, Milner, Can, Oxlade, Lallana, Mane, Firmino

Everton: Pickford; Kenny, Martina, Holgate, Jagielka, Schneiderlin, McCarthy, Rooney, Bolasie, Sigurdsson, Calbert-Lewin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega