fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Myndband: Pogba gladdi boltastrák Everton

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið aftur á sigurbraut en liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

United hafði gert þrjú jafntefli í röð þegar liðið fór í heimsókn á Goodison Park.

Eftir daufan fyrri hálfleik var United öflugt í upphafi fyrri hálfleiks og það endaði með marki.

Paul Pogba lagði boltann út á Anthony Martial sem smurði knöttinn í netið.

Jesse Lingard smellti svo í draumamark á 81 mínútu leiksins þegar hann hamraði knöttinn í netið.

Eftir að hafa lagt upp bæði mörk leiksins ákvað Pogba að gleðja boltastrák Everton, það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Í gær

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik