fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Líkir Kane við Totti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham hefur líkt Harry Kane við Fransesco Totti.

Stjórinn telur að Kane sé eins og Totti, hann muni ekki fara frá sínu félagi þrátt fyrir góð tilboð.

Totti lék allan sinn feril með Roma en öll stærstu lið Evrópu höfðu áhuga á honum.

Kane er einn besti framherji í heimi en hjá Tottenham eru líkurnar á að vinna stærstu titlana ekki miklar eins og staðan er í dag.

,,Higuain, Aguero og Kane eru á meðal þeirrabestu í sínu hlutverki,“ sagði Mauricio Pochettino.

,,Kaner er með sterk tengls við Totenham, hann minnir mig á Totti hjá Roma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Í gær

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik