fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Puel ósáttur með City og segir þá hafa sýnt vanvirðingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claude Puel, stjóri Leicester City er ekki sáttur með Manchester City þessa dagana og hvernig þeir höguðu sér í málefnum Riyad Mahrez.

City bauð í fjórgang í Riyad Mahrez, sóknarmann liðsins í janúarglugganum en Leicester hafnaði öllum tilboðum í leikmanninn.

Mahrez var brjálaður yfir því að fá ekki að fara og mætti ekki á æfingar í tíu daga eftir að glugginn lokaði.

„Við vorum settir í mjög erfiða stöðu af öðru félagi. Að koma með eitthvað tilboðum, einum til tveimur dögum áður en gluggginn lokar finnst mér sérstakt,“ sagði Puel.

„Ég get ekki gert neitt í þessu en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem svona lagað gerist. Við stóðum allir saman og þetta er að baki núna.“

„Sum félög eiga ekki í miklum vandræðum með að finna nýja leikmenn og það er gott fyrir þau, því miður þá erum við ekki svona heppnir,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi