fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Lukaku ætlar að ljúka ferlinum hjá uppeldisfélaginu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Manchester United ætlar sér að ljúka ferlinum hjá Anderlecht í Belgíu en þetta tilkynnti hann í dag.

Lukaku kom fyrst til Englands árið 2011 þegar hann samdi við Chelsea en þá var hann 18 ára gamall.

Þaðan fór hann til Everton og loks Manchester United sem keypti hann í sumar fyrir 75 milljónir punda.

„Það var alltaf draumur minn að spila fyrir Anderlecht,“ sagði Lukaku.

„Ég mun snúa aftur til Anderlecht áður en ferlinum lýkur.“

„Ég er ekki bara að segja það, ég lofa því hér með. Ég átti frábæra tíma hjá þessu félagi,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi