fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Munu 133 milljónir punda hreyfa við Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má Mundo Deportivo mun Barcelona gera tilraun til þess að kaupa Philippe Coutinho í janúar.

Blaðið segir að Barcelona muni gera 133 milljóna punda tilboð í Coutinho.

Þar kemur fram að Liverpool muni strax fá tæpar 100 milljónir punda og í kringum 36 milljónir punda verði í formi bónusa.

Kaupverðið ætti því endanlega að ráðast af því hvaða árangri Coutinho og Barcelona ná.

Ekki eru taldar miklar líkur á því að Coutinho fari til Barcelona í janúar en munu 133 milljónir punda hreyfa við Liverpool?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal
433Sport
Í gær

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“