fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Vill fá Gumma Ben til að lýsa íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 24. júní 2016 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýsingar Gumma Ben fá Evrópumótinu í knattspyrnu hafa farið um eins og eldur í sinu um heim allan síðustu daga og þá alveg sérstaklega stendur lýsingin upp úr frá lokakafla leiksins þegar Íslendingar skora sigurmarkið gegn Austurríki á miðvikudagskvöldið.

Stephen Colbert sem stýrir einum vinsælasta spjallþætti í Bandaríkjunum á CBS stóðst ekki mátið í þætti sínum sl. nótt og birti myndbandið frá Gumma Ben.

Colbert fór lofsamlegum orðum um íslenska liðið og allt allt ætlaði um koll að keyra í sjónvarpssalnum þegar hann tilkynnti að Ísland hefði farið með sigur af hólmi. Lýsing Gumma vakti mikla athygli og kátínu og hikaði ekki Colbert að segja í lokin að ekki yrði verra þótt Gummi Ben yrði kallaður til að lýsa frá íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=PMvFv-5E344&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 3 dögum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér