fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Guðni hitti Ólaf Ragnar í Nice: „Þeir voru flottir saman“

Hittu stuðningsmenn íslenska liðsins í Frakklandi eftir hádegi

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2016 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hitti Guðna Th. Jóhannesson, verðandi forseta, í Nice í Frakklandi nú rétt eftir hádegið en þangað eru þeir komnir til að horfa á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta.

Segir að þjóðhátíðarstemning ríki í Nice í Frakklandi þar sem leikur Íslands og Englands fer fram.
Vignir Már Lýðsson Segir að þjóðhátíðarstemning ríki í Nice í Frakklandi þar sem leikur Íslands og Englands fer fram.

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Guðni var kjörin forseti í forsetakosningunum um helgina. Hann hlaut 39,1 prósents fylgi og tekur hann við embættinu þann 1. ágúst næstkomandi af Ólafi Ragnari sem setið hefur á stóli forseta frá árinu 1996.

„Þeir voru flottir saman. Það fór vel á með þeim,“ segir Vignir Már Lýðsson sem tók meðfylgjandi mynd á Fan Zone í Nice í dag. Þar er fjöldi stuðningsmanna Íslands og Englands samankominn til að fylgjast með leik liðanna sem hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Óhætt er að segja að vera þeirra Ólafs og Guðna, sem báðir voru með eiginkonum sínum, hafi vakið athygli nærstaddra. Að sögn Vignis ríkir sannkölluð þjóðhátíðarstemning í Nice og bætir Vignir við að allir á svæðinu haldi með Íslandi, nema þá helst Englendingarnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið