fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Baldur býður sig fram í embætti forseta Íslands

Hlaut tíu prósent atkvæða í forsetakosningunum 2004

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 2. maí 2016 07:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Ágústsson, sem bauð sig fram í embætti forseta Íslands árið 2004, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á nýjan leik í sumar. Þetta segir Baldur á heimasíðu sinni. Baldur fékk tæp tíu prósent atkvæða í kosningunum 2004 og þurfti að lúta í lægra haldi gegn Ólafi Ragnari Grímssyni sem fékk 67,5 prósent atkvæða.

„Heita má að nær óþekkt hafi verið að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta og taldist gott að ég fékk 13000 atkvæði,“ segir Baldur um kosningarnar 2004.

„Framboðið var ánægjuleg reynsla og jók áhuga minn á embættinu og vegferð lands og þjóðar. Fullvissa mín um enn betra land og hamingjusamari og öruggari þjóð hefur styrkst og vaxið með árunum. Ég vona að við eigum góða framtíð saman,“ segir Baldur á heimasíðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni