fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Nýtt lag frá Móeiði

Fókus
Föstudaginn 9. janúar 2026 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Móeiður Júníusdóttir eða Móa sendir frá sér nýtt lag í dag.

Í laginu sameinar hún krafta sína á ný með lagahöfundinum Gunnari Inga Guðmundssyni og Bjarka Jónssyni sem vann með henni að sólóplötu hennar sem kom út hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Tommy Boy Records rétt fyrir aldamótin 2000. Útkoman er lagið The End of the Tunnels sem ber með sér keim af nostalgísku rafpoppi í hljóðheimi en andlegum undirtón í textasmíð Móu. Upptökustjórn var í höndum Stefáns Arnar Gunnlaugssonar. Lagið er nú aðgengilegt á helstu streymisveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þau eru tilnefnd til Leikara-verðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Leikara-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn