fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. desember 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher hefur gagnrýnt Mohamed Salah harðlega á nýjan leik og sakað hann um að skilja ekki hugarfar harðkjarna stuðningsmanna Liverpool.

Salah mætir aftur í hóp í dag gegn Brighton.

Carragher hefur nú bætt í gagnrýnina og segir Salah hafa rangreiknað áhrif ummæla sinna eftir 3-3 jafnteflið gegn Leeds. Í pistli sínum í The Telegraph skrifar Carragher að ef markmið Salah hafi verið að veikja stöðu Arne Slot, þá verði hann nú að viðurkenna að það hafi haft þveröfug áhrif.

„Helsta ástæða rangmats Salah er að hann skilur ekki til fulls sálfræði hörðustu stuðningsmanna félagsins,“ skrifar Carragher.

„Þegar velja þarf á milli knattspyrnustjóra á Anfield sem vinnur titla og margra titla leikmanns, þá vinnur stjórinn alltaf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona