fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. október 2025 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var að senda frá sér nýja tilkynningu rétt í þessu. Þar kemur fram að miklar umferðartafir sé á stofnbrautum svo sem á Sæbraut, Hafnarfjarðarvegi,  Kringlumýrarbraut, Miklubraut og Vesturlandsvegi að Reykjavík. Langar biðraðir séu á til dæmis Hafnarfjarðarvegi en þær nái langleiðina í Garðabæ.

Segir að lokum að umferð gangi hægt og einhver umferðaróhöpp hafi orðið á þessum leiðum en séu þó minniháttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum