fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. október 2025 15:22

Hermann Hreiðarsson. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson mun taka við sem næsti þjálfari Vals. Þetta herma heimildir 433.is, verið er að ganga frá síðustu hnútunum áður en Hermann skrifar undir.

Hermann mun á sama tíma hætti sem þjálfari HK í Lengjudeildinni. HK hefur undanfarna viku verið að skoða í kringum sig eftir að Valur fékk leyfi til að ræða við Hermann.

Fyrir helgi sagði Fótbolti.net frá því að Chris Brazell yrði líklgea aðstoðarmaður Hermanns á Hlíðarenda.

Áður en Hermann getur tekið formlega við Val þarf félagið að byrja á því að segja upp Srdjan Tufegdzic, núverandi þjálfara liðsins.

Tufegdzic var að klára sitt fyrsta heila tímabil sem þjálfari Vals en liðið fékk silfur bæði í deild og bikar á liðnu tímabili. Hann mun hins vegar ekki halda áfram með liðið.

Hermann hefur verið í þjálfun frá árinu 2013 þegar hann tók við ÍBV, síðan hefur hann þjálfað Þrótt Vogum, ÍBV aftur, HK og einnig komið að þjálfun erlendis

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli