fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. október 2025 13:00

Nuno Espirito Santo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn West Ham hafa samkvæmt fréttum ákveðið að standa með stjóranum Nuno Espirito Santo þrátt fyrir mjög slæma byrjun hans í starfi.

West Ham tapaði 2–1 fyrir Leeds á Elland Road á föstudagskvöldið og situr nú í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum frá öruggu sæti. Tapið var það þriðja í röð undir stjórn Nuno, sem hefur enn ekki unnið leik með félaginu síðan hann tók við í september af Graham Potter.

Stjórn félagsins hefur þó ákveðið að sýna Portúgalanum þolinmæði og hefur ekki í hyggju að gera breytingar. Fær hann tækifæri til að snúa gengi liðsins við.

Nuno var áður látinn fara frá Nottingham Forest fyrr á tímabilinu eftir aðeins þrjá leiki og tók þá Ange Postecoglou við. Hann entist aðeins 39 daga í starfi áður en honum var sagt upp.

Því er einnig haldið fram að Nuno fái stuðning frá West Ham til að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid