fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fókus

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 23. október 2025 11:50

Ása Steinars. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðaljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Alsved, hafa gefið yngri syni sínum nafn.

Ása greinir frá því í skemmtilegu myndbandi á TikTok en hún segir að þau hafi verið búin að ákveða annað nafn en þegar drengurinn fæddist þá fannst þeim nafnið ekki passa.

„Síðan einn daginn horfðum við í ísbláu augu hans og það rann upp fyrir okkur. Við nefndum hann Jökull,“ segir Ása.

Horfðu á myndbandið hér að neðan þegar hún segir betur frá merkingu nafnsins.

Það hefur vakið mikla athygli og fengið yfir 180 þúsundir áhorfa á innan við sólarhring.

@asasteinarsWe finally named our baby… and yes, it’s one of those Icelandic names 😅 Meet Jökull 💙 Strong, calm, and cool as ice ❄️♬ original sound – Asa Steinars

Sjá einnig: Ása Steinars birtir fallegasta brúðkaupsmyndband sem við höfum séð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“