fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 13:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breytingar hafa verið gerðar á tveimur leikjum í lokaumferð Bestu deildar karla.

Leikirnir sem um ræðir eru annars vegar leikur Víkings og Vals í efri hlutanum, en bikarinn fer á loft þar sem Víkingur hefur þegar tryggt sér titilinn.

Leikurinn átti að fara fram á sunnudag en fer fram klukkan 16:15 á laugardag. Það ætti því að vera hægt að halda gott partí í Víkinni á laugardagskvöldið.

Leik ÍBV og KA í neðri hlutanum hefur þá verið flýtt frá 14 á laugardag til 12 sama dag. Leikurinn skiptir litlu máli en sigurliðið lendir í 7. sæti, efsta sæti neðri hlutans.

Víkingur – Valur
Var: Sunnudaginn 26. október kl. 14.00 á Víkingsvelli
Verður: Laugardaginn 25. október kl. 16.15 á Víkingsvelli

ÍBV – KA
Var: Laugardaginn 25. október kl. 14.00 á Hásteinsvelli
Verður: Laugardaginn 25. október kl. 12.00 á Hásteinsvelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“