fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. október 2025 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche er að öllum líkindum að verða nýr stjóri Nottingham Forest samkvæmt öllum helstu miðlum.

Ange Postecoglou var rekinn strax eftir tap gegn Chelsea á laugardag og er þar með annar stjórinn sem fær að fjúka frá félaginu í upphafi tímabils, á eftir Nuno Espirito Santo. Forest situr í 18. sæti deildarinnar og er með aðeins einn sigur í átta leikjum.

Jákvæðar viðræður hafa átt sér stað milli Dyche og Forest á síðasta sólarhring og virðist hann vera að taka við. Roberto Mancini hafði einnig rætt við forsvarsmenn Forest, en hann verður ekki ráðinn. Marco Silva hjá Fulham var einnig á blaði en er ekki raunhæft að sækja hann á þessum tímapunkti.

Postecoglou var aðeins 39 daga í starfi, enginn í sögu úrvalsdeildarinnar hefur verið skemur í starfi. Nuno var rekinn eftir aðeins þrjá leiki.

Dyche er að taka við en hann hefur ekki verið í starfi frá því hann fór frá Everton í byrjun árs. Hann gerði auðvitað garðinn frægan hjá Burnley þar áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“