fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

433
Mánudaginn 20. október 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð upp úr í seinni hálfleik leiks KR og ÍBV í Bestu deild karla í gær og Þorlákur Árnason, þjálfari síðarnefnda liðsins, fékk að líta rauða spjaldið.

Fékk hann spjaldið fyrir mótmæli en komu þau í kjölfar orðaskipta milli hans og Guðmundar Andra Tryggvasonar, leikmanns KR. Eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið spurði Þorlákur fjórða dómarann hvort hann vissi hvað Guðmundur hafi sagt við hann.

Í samtali við Fótbolta.net eftir leik vildi Þorlákur þó ekki hafa eftir það sem Guðmundur á að hafa sagt. Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson heldur því fram á samfélagsmiðlum að það hafi verið: „Þegiðu sköllótta helvítið þitt.“

„Hann vildi meina að ég væri að henda mér oft í grasið og hann var pirraður og ég var pirraður. Við vorum svolítið barnalegir,“ sagði Guðmundur sjálfur í viðtali við Fótbolti.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað