fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. október 2025 09:13

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi var tískusýning Victoria‘s Secret. Margir hafa beðið eftir þessu en þetta var einn stærsti tískuviðburður í heimi í tuttugu ár áður en undirfatarisinn dró sig úr sviðsljósinu eftir að hafa sætt harðri gagnrýni fyrir að fagna ekki fjölbreytileikanum, það er að segja konum af öllum stærðum og gerðum. Árið 2021 stigu nokkrar fyrrverandi Victoria‘s Secret fyrirsætur fram og afhjúpuðu dökku hliðar undirfatarisans.

Í fyrra var fyrsta sýningin í sex ár en sýnginin í ár hefur hlotið meira lof áhorfenda, en það var meira af glimmeri, glamúr og stórum vængjum.

Sjá einnig: Myndaveisla: Tískusýning Victoria’s Secret sneri aftur eftir 6 ára pásu

Sjáðu myndir frá kvöldinu hér að neðan og neðst í fréttinni má horfa á alla sýninguna í heild sinni.

Bella Hadid Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Bella Hadid. Mynd/Getty Images
Gigi Hadid Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Gigi Hadid. Mynd/Getty Images
Emily Ratajkowski Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Emily Ratajkowski. Mynd/Getty Images
Candice Swanepoel Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Candice Swanepoel. Mynd/Getty Images
Angel Reese Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Angel Reese. Mynd/Getty Images
Barbara Palvin Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Barbara Palvin. Mynd/Getty Images
Jasmine Tookes Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Jasmine Tookes. Mynd/Getty Images
Ashley Graham Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Ashley Graham. Mynd/Getty Images
Madison Beer Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Madison Beer. Mynd/Getty Images
Doutzen Kroes Arrives at Victoria's Secret Fashion Show Runway 2025
Doutzen Kroes. Mynd/Getty Images
Behati Prinsloo. Mynd/Getty Images
Irina Shayk. Mynd/Getty Images

Sýningin sjálf hefst á mínútu 53:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Í gær

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti