fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Fær kallið í enska landsliðið í fyrsta sinn vegna meiðsla í hópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. október 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico O’Reilly, leikmaður Manchester City, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn í fyrsta sinn vegna meiðsla Reece James.

James hefur dregið sig úr hópnum en hinn tvítugi O’Reilly kemur inn í hans stað og gæti leikið sína fyrstu landsleiki gegn Wales, sem er vináttulandsleikur, og í undankeppni HM gegn Lettlandi.

O’Reilly er að upplagi miðjumaður en hefur honum verið breytt í bakvörð í kerfi Pep Guardiola hjá City. Hefur hann komið afar vel inn í liðið á leiktíðinni og spilar stóra rullu.

England er svo gott sem komið inn á HM, er með sjö stiga forskot á toppi riðilsins þegar flest lið eiga eftir að spila þrjá leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ödegaard dregur sig úr hópnum

Ödegaard dregur sig úr hópnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

City staðfestir launahækkun og lengri samning

City staðfestir launahækkun og lengri samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ósáttur með framkomu Manchester United – Hættu að bjóða honum góðan daginn

Ósáttur með framkomu Manchester United – Hættu að bjóða honum góðan daginn