fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Haaland í kapphlaupi við tímann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland er í kapphlaupi við tímann að ná leik Manchester City gegn Burnley um helgina.

Norski framherjinn skoraði en fór svo meiddur af velli þegar um stundarfjórðungur lifði leiks í 1-1 jafnteflinu gegn Arsenal um síðustu helgi.

Það er ljóst að Haaland verður ekki með City gegn Huddersfield í kvöld en reynir hann að ná leiknum við Burnley á laugardag.

„Vonandi getur hann spilað um helgina. Þetta hefur verið erfið vika. Ég held og vona að hann verði klár um helgina,“ segir Pep Guardiola, stjóri City, um stöðuna á Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“