fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu.

Ísland mætir þar Aserbaísjan, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kasakstan.

Tíu koma úr liðum erlendis frá en Viktor Nói Viðarsson sonur Arnars Þór Viðarssonar, fyrrum landsliðsmanns og landsliðsþjálfara er í hópnum.

Hópurinn

Arnór Valur Ágústsson – ÍA
Daníel Ingi Jóhannesson – FC Nordsjælland
Davíð Helgi Arnórsson – Njarðvík
Egill Orri Arnarsson – FC Midtjylland
Einar Freyr Halldórsson – Þór
Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík
Gabríel Snær Hallsson – Breiðablik
Gunnar Orri Olsen – FC Köbenhavn
Gylfi Berg Snæhólm – Breiðablik
Jakob Gunnar Sigurðsson – Lyngby Boldklub
Jón Sölvi Símonarson – ÍA
Jónatan Guðni Arnarsson – IFK Norrköping
Karl Ágúst Karlsson – HK
Mikael Breki Þórðarson – KA
Óskar Arnór Morales Einarsson – Esbjerg fB
Sölvi Snær Ásgeirsson – LASK
Styrmir Jóhann Ellertsson – ÍA
Tómas Óli Kristjánsson – AGF
Viktor Bjarki Daðason – FC Köbenhavn
Viktor Nói Viðarsson – K.A.A. Gent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi