fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fókus

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. ágúst 2025 16:30

Linda Pétursdóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Pétursdóttir, lífþjálfi og fyrrum Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur, er orðin 55 ára og lifir lífinu á eigin forsendum. 

Linda segist hafa geta sparað sér ómældan sársauka ef hún skilið og tileinkað sér fyrr það sem hún lifir fyrir í dag. 

Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum.

Ég komst ekki þangað af því að lífið hafi alltaf verið dans á rósum, heldur af því að ég hef unnið mig í gegnum allskyns verkefni og áskoranir –og alltaf haldið áfram.

Ég hefði hinsvegar sparað mér ómældan sársauka ef ég hefði skilið og tileinkað mér fyrr, það sem ég lifi eftir í dag:

Að það sem aðrir hugsa og segja um mig er þeirra – ekki mitt.

Að ég skulda engum útskýringar á því hvern ég elska, markmiðum mínum eða hvernig ég vel að lifa lífi mínu.

Að ég má breytast, skipta um skoðun, byrja upp á nýtt –án þess að biðja um leyfi eða fá samþykki annarra.

Og eitt það dýrmætasta við að eldast?

Að finna ró í því að vera trú sjálfri mér – óháð því hvað öðrum finnst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 1 viku

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“