fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel, varnarmaður Arsenal, hefur skotið til baka á vin sinn og samherja Richarlison eftir leik við Tottenham á dögunum.

Arsenal og Tottenham mættust í æfingaleik í Asíu en það síðarnefnda hafði betur 1-0 og var Richarlison valinn maður leiksins.

Richarlison ákvað að skjóta létt á landa sinn í landsliðinu eftir leik og benti á að hann hafi verið valinn maður leiksins.

Gabriel svaraði fyrir sig og birti mynd þar sem hann sést eiga þrjú verðlaun þar sem hann var valinn bestur í leikjum gegn Tottenham.

Þetta var allt gert í góðu gríni en myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Í gær

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz