fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Arteta viss um að Gyokores geri meira í næsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta er viss um að Viktor Gyokores muni gera betur í næsta leik sínum fyrir Arsenal en hann spilaði gegn Tottenham í vikunni.

Gyokores kom inná sem varamaður í 1-0 tapi gegn Tottenham fyrir helgi og gerði lítið sem ekkert í sínum fyrsta leik.

Svíinn fékk þó aðeins um 15 mínútur í þessum leik en Arteta er sannfærður um að hann muni gera betur í næsta leik gegn Villarreal.

,,Ég er augljóslega ánægður með að fá Cristhian Mosquera og Gyokores inn, þeir verða mikilvægir,“ sagði Arteta.

,,Þeir fengu ekki mikið að spila en fengu allavega að spila sinn fyrsta leik og þegar þeir mæta Villarreal þá er ég viss um að þetta verði öðruvísi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því