fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 21:00

Luke Littler í treyju United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pílukastarinn Luke Littler er mikill aðdáandi Manchester United og fylgist vel með því sem gengur á hjá félaginu.

Littler er að vonast eftir góðu tímabili í vetur en hann ræddi stuttlega við blaðamann um sumargluggann.

United er að reyna að losa Alejandro Garnacho til annars félags og er Littler með hugmynd fyrir félagið.

Hann vill sjá United reyna að bjóða Garnacho til Aston Villa og fá í staðinn sóknarmanninn Ollie Watkins sem er 29 ára gamall.

,,Þurfum við annan framherja?“ sagði Littler í samtali við Esportsinsider.com.

,,Ég held að Garnacho sé á förum og ef Villa vill fá hann þá þurfum við að taka Watkins af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum