fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United mega ekki panta sér treyjur merktar þremur fyrrum stórstjörnum félagsins.

Þetta kemur fram í nýrri færslu á Twitter frá manni sem ber nafnið Si Lloyd en hann ætlaði að kaupa treyju United merkta Cristiano Ronaldo fyrir son sinn.

Hann komst svo að því að það væri bannað en nöfn Ronaldo, David Beckham og Eric Cantona eru ekki í boði.

United er ekki með réttinn til þess að prenta út nöfn þremenningana og hefur það vakið athygli margra.

Allir þessir leikmenn klæddust sjöunni á Old Trafford á sínum tíma og eru í guðatölu hjá mörgum stuðningsmönnum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum