fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Tvær stjörnur sameinast í Serbíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær stjörnur munu spila saman í Serbíu á tímabilinu sem hófst fyrir skömmu en tveir leikir eru búnir í efstu deild.

Dusan Tadic hefur samþykkt að skrifa undir samning við Rauðu Stjörnuna og kemur frítt frá Fenerbahce.

Tadic er gríðarlega reynslumikill leikmaður en hann er mögulega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Southampton og Ajax.

Tadic er 36 ára gamall og var serbnenskur landsliðsmaður en hann hefur ekki spilað í heimalandinu síðan 2010.

Hann mun nú leika með annarri stjörnu, Marko Arnautovic, hjá félaginu en hann kom líka frítt í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því