fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er aftur að sýna Lucas Paqueta áhuga eftir að hann var sýknaður af öllum ákærum um veðmálasvindl.

Þetta kemur fram í Globo Esporte en City hafði áhuga á leikmanninum árið 2023 áður en hann var ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Brassinn hefur loksins verið sýknaður og má því halda áfram að sinna sinni vinnu en hann er samningsbundinn West Ham.

Samkvæmt GE þá hefur City fylgst með gangi mála og alltaf haft áhuga á því að fá miðjumanninn í sínar raðir.

Paqueta er 27 ára gamall en um tíma var búist við að hann myndi fá lífstíðarbann fyrir þetta meinta veðmálasvindl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því