fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha gerir sér vonir um að Thierry Henry muni einn daginn þjálfa í ensku úrvalsdeildinni og þá lið Arsenal.

Henry er einn besti ef ekki besti leikmaður í sögu Arsenal en hann hefur reynt fyrir sér sem þjálfari síðustu ár og hefur árangurinn verið misgóður.

Saha þekkir Henry vel og léku þeir saman í franska landsliðinu en hann hefur bullandi trú á landa sínum sem er í dag starfandi í sjónvarpi.

Mikel Arteta er í dag stjóri Arsenal en starf hans gæti verið í hættu ef liðinu mistekst að vinna titil á næsta tímabili.

,,Ég væri til í að sjá Henry þjálfa í ensku úrvalsdeildinni, hann á það skilið. Hann elskar fótbolta svo mikið og margir aðrir hafa fengið sama tækifæri en ekki hann,“ sagði Saha.

,,Hann gerði mjög vel með franska U21 liðið þó að þeir hafi ekki unnið Ólympíuleikana að lokum. Hann er með gríðarlega vitneskju og það væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum