fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Þremenningunum bannað að æfa með United

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 10:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn Manchester United munu ekki fá að æfa með aðalliði félagsins er það snýr aftur til æfinga í Manchester.

Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum en United er þessa stundina í Bandaríkjunum í æfingaferð fyrir komandi tímabil.

Alejandro Garnacho, Jadon Sancho og Tyrell Malacia ferðuðust ekki með félaginu og æfa einir á Carrington æfingasvæðinu.

Samkvæmt nýjum fregnum þá munu þeir fá að nota æfingasvæðið áfram en verða ekki hluti af æfingu aðalliðsins.

United er að reyna að losa alla þessa þrjá leikmenn en það hefur gengið brösuglega hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz