fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo mun fá minna að spila

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 21:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mun ekki spila jafn mikið fyrir lið Al Nassr á næsta tímabili samkvæmt blaðamanninum Falah Al Quahtani.

Falah er blaðamaður í Sádi Arabíu og sérhæfir sig í að fjalla um liðin sem spila þar í landi.

Samkvæmt hans heimildum mun Ronaldo spila um 25 prósent minna næsta vetur og og verður varamaður oftar en á síðasta tímabili.

Ástæðan er aldur leikmannsins en Ronaldo er orðinn fertugur og vill félagið alls ekki ofkeyra leikmanninn á löngu og ströngu tímabili.

Ronaldo mun einnig vilja halda sér meiðslalausum fyrir HM 2026 en hann gerir sér vonir um að spila fyrir Portúgal á því móti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu