fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 19:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Jesus viðurkennir það að hann hafi aðeins tekið við starfinu hjá Al Nassr vegna Cristiano Ronaldo.

Ronaldo er einn besti leikmaður sögunnar og leikur með Al Nassr í Sádi Arabíu sem fékk inn nýjan þjálfara í gær í Jesus.

Jesus er Portúgali líkt og Ronaldo og er mjög reynslumikill en hann hefur ekki þjálfað stórstjörnuna áður á sínum ferli.

,,Án Cristiano Ronaldo þá væri ég svo sannarlega ekki hérna í dag,“ sagði Jesus við blaðamenn.

,,Metnaðurinn er mikill. Al Nassr þarf að vinna titla, alveg eins og Cristiano Ronaldo sem hefur unnið hjá öllum þeim félögum sem hann hefur spilað með.“

,,Hann hefur ekki unnið neitt hér hingað til svo ég skal sjá hvort ég geti hjálpað honum. Við tölum sama tungumál svo það mun hjálpa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Í gær

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst