fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur skrifað undir sturlaðan samning við Puma sem mun borga félaginu einn milljarð punda fyrir að framleiða búninga félagsins.

Puma gerir tíu ára samning við City sem mun því færa enska félaginu 100 milljónir punda á hverju tímabili.

Þetta er stærsti samningur sem félag hefur gert við framleiðanda búninga, Real Madrid átti þann stærsta við Adidas sem færir félaginu 950 milljónir punda.

Manchester United gerði tíu ára samning við Adidas árið 2023 sem færir félaginu 900 milljónir punda.

City er því að skáka risunum en Puma hefur framleitt búninga City frá árinu 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“