fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 15:00

Clorentin Tolisso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að skoða miðsvæði sitt og er samkvæmt fréttum að skoða Corentin Tolisso miðjumann Lyon.

L’Equipe í Frakklandi segir að United hafi spurst fyrir um þennan þrítuga miðjumann.

Sagt er að United hafi rætt við Lyon um málið til að kanna hvort hægt sé að kaupa hann í sumar.

Tolisso var í fimm ár hjá FC Bayern áður en hann kom til Lyon fyrir þremur árum.

United hefur gengið illa á markaðnum þetta sumarið og aðeins náð að klófesta Matheus Cunha frá Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal