fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er í enskum fjölmiðlum í dag að Liverpool muni gera eitt tilboð í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace.

Guehi á eitt ár eftir af samningi sínum við Palace og segir að Liverpool muni bjóða 40 milljónir punda.

Sagt er að Liverpool muni gera þetta eina tilboð og labba í burtu ef Palace er ekki til í það.

Guehi fagnar 25 ára afmæli sínu í dag en Chelsea og Newcastle hafa einnig sýnt honum mikinn áhuga.

Guehi er enskur landsliðsmaður en hann gæti komið inn í vörn Liverpool með Virgil van Dijk.

Enski varnarmaðurinn var hluti af liði Crystal Palace sem varð enskur bikarmeistari á síðustu leiktíð en hann vill ekki gera nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli