fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er í enskum fjölmiðlum í dag að Liverpool muni gera eitt tilboð í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace.

Guehi á eitt ár eftir af samningi sínum við Palace og segir að Liverpool muni bjóða 40 milljónir punda.

Sagt er að Liverpool muni gera þetta eina tilboð og labba í burtu ef Palace er ekki til í það.

Guehi fagnar 25 ára afmæli sínu í dag en Chelsea og Newcastle hafa einnig sýnt honum mikinn áhuga.

Guehi er enskur landsliðsmaður en hann gæti komið inn í vörn Liverpool með Virgil van Dijk.

Enski varnarmaðurinn var hluti af liði Crystal Palace sem varð enskur bikarmeistari á síðustu leiktíð en hann vill ekki gera nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“