fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores er við það að skrifa undir samning við Arsenal en frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Gyokores er ekki eini leikmaðurinn sem er á leið til Arsenal en Christian Mosquera er einnig að skrifa undir.

Mosquera er varnarmaður og kemur frá Valencia en Gyokores er framherji sem spilar með Sporting.

Romano bendir einnig á það að Arsenal sé að vinna í nýjum samningi fyrir Ethan Nwaneri sem verður samningslaus næsta sumar.

Fyrir utan þá tvo er Noni Madueke einnig að koma til félagsins frá Chelsea fyrir um 55 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“