fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fókus

Kuldaleg framkoma forsetafrúarinnar vekur athygli aftur – Tveimur mánuðum eftir alræmda atvikið

Fókus
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 11:30

Mynd/Getty/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti heimsathygli þegar myndband af Brigette, eiginkonu Emmanuel Macron Frakklandsforseta, ýta honum þegar þau voru nýlent í Víetnam.

Skrifstofa forsetans reyndi fyrst að neita fyrir að myndbandið væri raunverulegt, en staðfesti síðan að atvikið hafi átt sér stað eftir að ósætti kom upp á milli þeirra.

Sjá einnig: Myndband virðist sýna uppnám á milli Macron og eiginkonu hans – Ýtti í andlitið á honum

@thesun Bizarre moment Emmanuel Macron is SLAPPED by his wife Brigitte while ‘bickering’ as they got off plane in Vietnam. Full story above. #emmanuelmacron #macron #vietnam #brigittemacron ♬ ■ News News-Drone-IT-AI(963995) – ImoKenpi-Dou

Hjónin hafa verið gift frá árinu 2007 en töluverður aldursmunur er á þeim. Brigitte er 72 ára en Macron 47 ára.

Nú er annað atvik að vekja athygli á samfélagsmiðlum, en í því virðist Brigette hunsa eiginmann sinn. Alveg eins og fyrir tveimur mánuðum eru þau að yfirgefa forsetaflugvélina, í þetta sinn í Bretlandi. Emmanuel fór niður stigann á undan Brigette og rétti fram höndina til að hjálpa henni niður, hún virtist hunsa hann og studdist við handriðið. En þegar hún kom niður horfði hún á hann, brosti og sagði eitthvað.

@nypostFrench President Emmanuel Macron’s wife ignored his offer of a helping hand as they got off a plane in front of UK royals Tuesday — just weeks after she shoved him in the face getting off another flight.♬ original sound – New York Post | News

Forsetahjónin hafa verið undir smásjá síðan atvikið í maí átti sér stað, en samband þeirra hefur sætt mikilli gagnrýni í gegnum árin sökum aldursmunar þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag