fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Fókus
Föstudaginn 4. júlí 2025 12:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa verið annasamir dagar hjá hljómsveitinni Fussumsvei sem hefur unnið að gerð LP plötunni Fussum og sveium en hún er núna aðgengileg á öllum helstu steymisveitum. Lögin innihalda hvert og eitt stutta sögu í hversdagslífi venjulegs fólks. Dagdrauma glæpamanns, endurkjör formanns og svefnlausar nætur í blokk vegna partýstands.

Í hljómsveitinni Fussumsvei eru Valur Arnarson, Ólafur Unnarsson, Kolbeinn Tumi Haraldsson, Sigurður Óskar Lárus Bragason og Garðar Guðjónsson. Einnig má heyra bakraddir hjá Esther Jökulsdóttur og Ástu Birnu Orellana Björnsdóttur í fjórum lögum á plötunni og gítarspil Ólafs Brynjars Bjarkasonar.

Hljómsveitin stefnir svo að útgáfutónleikum í haust sem verða auglýstir nánar síðar.

Plötuna Fussum og sveium má hlýða á í spilaranum hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað
Fókus
Í gær

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir