fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Pressan

Hóta að ráða valdamesta mann Írans af dögum – „Slíkur maður má ekki lengur fá að lifa“

Pressan
Fimmtudaginn 19. júní 2025 12:49

Ali Khamenei æðstiklerkur í Íran. Mynd:Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, segir að Ayatollah Ali Khameini, æðsti klerkur Írans og sá valdamesti þar í landi, geti ekki fengið að lifa lengur eftir árás Írana á sjúkrahús í borginni Be’er-Sheva í suðurhluta Ísraels í morgun.

Katz heldur því fram að Khameini hafi persónulega fyrirskipað umrædda árás með það markmið í huga að valda skaða á óbreyttum borgurum landsins.

„Hann hefur það markmið að eyða Ísraelsríki. Slíkur maður má ekki lengur fá að lifa,“ sagði Katz.

Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Xi Jinping, forseti Kína, hafa kallað eftir því að diplómatísk lausn verði fundin til að leysa átökin milli Ísraels og Írans og má túlka það sem ákall til Donalds Trump Bandaríkjaforseta að blandast ekki inn í átökin eins og hann hefur ýjað að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lestarslysið skelfilega í Åsta – Gáfu fólki deyfilyf áður en eldurinn náði því

Lestarslysið skelfilega í Åsta – Gáfu fólki deyfilyf áður en eldurinn náði því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynlífssenan í þáttaröð Netflix sem áhorfendur eru gjörsamlega orðlausir yfir

Kynlífssenan í þáttaröð Netflix sem áhorfendur eru gjörsamlega orðlausir yfir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þurfti að fara í flókna hjartaaðgerð eftir að hafa borðað poppkorn – „Dauðinn knúði dyra“

Þurfti að fara í flókna hjartaaðgerð eftir að hafa borðað poppkorn – „Dauðinn knúði dyra“