fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Messi pirraður í MLS og er sagður vera byrjaður að ræða við aðila í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. júní 2025 11:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir um að Lionel Messi vilji fara til Sádí Arabíu eru farnar á flug. Sky Sports fjallar um málið.

Þar segir að Jorge Messi faðir og umboðsmaður hans sé byrjaður að ræða við aðila í Sádí Arabíu.

Messi er sagður orðin pirraður á því hvernig fótboltinn í MLS deildinni er, þar sé engin framþróun í tæknilegri getu leikmanna.

Messi er leikmaður Inter Miami og hefur verið hjá félaginu undanfarin ár en liðið ætlar sér stóra hluti í MLS deildinni.

Aðilar í Sádí Arabíu vilja fá Messi og telja að hann muni koma fótboltanum enn betur á kortið þar í landi. Það yrði síðasta stopp Messi á mögnuðum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga